Fræðslunefnd SVFR
Fjölgun í Fræðslunefnd SVFR Fræðslunefnd SVFR hefur verið að vaxa og styrkjast síðustu ár eins og félagsmenn hafa vonandi orðið varir við. Framundan eru skemmtilegir viðburðir á vegum félagsins og því auglýsum við eftir öflugu og áhugasömu fólki til að taka þátt í þessu frábæra starfi með okkur. Ætlunin er að fjölga um 4 aðila í …