Barna og unglingastarf SVFR
Barna og unglingastarf SVFR að hefjast. Nú er barna-og unglingastarf Stangaveiðifélags Reykjavíkur að hefjast. Í þessum mánuði verða tveir viðburðir, næsta fimmtudag og laugardaginn 24.febrúar. Svona er dagskráin fimmtudaginn 15.febrúar: Kynning á dagskránni fram að vori: Farið verður yfir dagskrána sem er framundan. Með því geta þeir sem mæta séð hvað verður í boði og …