Framboð til stjórnar og fulltrúaráðs 2024
Nú þegar framboðsfrestur er runnin út er ljóst að sjálfkjörið er í sæti formanns en Ragnheiður Thorsteinsson bauð sig fram til áframhaldandi starfa í sæti formanns. Í stjórn eru fjórir frambjóðendur um þrjú sæti þannig að ljóst er að það þarf að koma til kosninga um stjórnarsætin. Fjórir í framboði um þrjú stjórnarsæti. Lögum samkvæmt …