Vorveiði í Leirvogsá og Korpu laugardaginn 4 maí og sunnudaginn 5 maí.
Barna og unglingastarf SVFR ætlar að bjóða til vorveiðiveislu næstkomandi laugardag og sunnudag, veitt verður í Leirvogsá á laugardaginn og Korpu á sunnudaginn.
Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig og skrifa í athugasemd hvor dagurinn hentar þeim betur. Veitt er frá kl 8-20 báða daga, þáttakendum verður úthlutaður tími.
Skráning er hér: Forms – Gravity Forms ‹ SVFR — WordPress