By admin

Veisla í Varmá

Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá og í töluverðu magni! Bjartur Ari var við veiðar í gær með vini sínum Guðmundi Kára og voru þeir varir við mikið magn af fiski á flestum svæðum. Sjóbirtingarnir voru eins og tundurskeyti þegar þeir komu á fullri ferð upp ánna, þeir voru varir við göngurnar á bökkum en einnig …

Lesa meira Veisla í Varmá

By admin

Laus leyfi í Langá

Langá er öllum kunnug, þar er einn sterkasti laxastofn Vesturlands og á hún mikið af aðdáendum um allan heim. Undanfarna daga hefur verið hörku ganga upp teljarann sem er staðsettur við Skuggafoss og hafa rúmlega 200 fiskar gengið upp á síðustu þremur dögum og er teljarinn í 600 löxum en það eru 30-40% sem fara …

Lesa meira Laus leyfi í Langá

By admin

Veiðistaðakynning í landi Sog Bíldsfells n.k. sunnudag!

Veiðistaðakynning verður haldin sunnudaginn 17.maí í Soginu í landi Bíldsfells. Þetta magnaða bleikju – og laxasvæði á sína mögnuðu punkta og mun Karl Lúðvíksson leiðsögumaður fara með fólk um svæðið og afhjúpa alla leyndardóma svæðisins. Þarna gefst fólki tækifæri á að læra meira um þetta margrómaða svæði sem er þó leyndardómur og óvissa fyrir marga. …

Lesa meira Veiðistaðakynning í landi Sog Bíldsfells n.k. sunnudag!

By admin

Mikið líf síðustu daga á veiðisvæðum SVFR

Við fréttum af góðvinum okkar úr Flugukastinu Sigþór Steini Ólafssyni og Þorgils Helgasyni ritara hjá Flugur.is á veiðum í Varmá ásamt tveimur félögum í gærdag. Skruppu þeir í 3-4 klukkustundir og lönduðu þeir hátt í 30 fiskum. Meginþorri veiðinnar var geldfiskur um 35-40 sm en nokkrir á bilinu 50-58 sm. Kom það fyrir að veiðimenn …

Lesa meira Mikið líf síðustu daga á veiðisvæðum SVFR

By admin

Varmár snilld hjá vinkonum

Þær stöllur Dögg Hjaltalín og Sandra Morthens kíktu í Varmána í fyrradag og má með sanni segja að þær skemmtu sér konunglega. Stundaðir voru neðstu staðirnir í ánni og skilst okkur að þarna hefði verið vorblær í lofti og góð stemming hjá konum og fiskum. Lönduðu þær fallegum fiskum og nutu góða veðursins í botn. …

Lesa meira Varmár snilld hjá vinkonum

By admin

Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí

Þá er loksins kominn tími á að tilkynna að vorveiðin í Leirvogsánni hefst þann 1.apríl og lýkur 30.maí. Svæðið hefur verið stundað vel og hefur skapað sér gríðarmikilla vinsælda. Þetta er frábær kostur fyrir stangaveiðifólk sem vilja njóta útiverunnar við fallega á og taka úr sér hrollinn, nógu erfiður hefur þessi vetur verið og þungir …

Lesa meira Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí

By admin

Veiðileiðsögn 2020 – Félagsmenn fá 5% afslátt

Þann 4. mars mun Ferðamálaskóli Íslands í annað skipti bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiðileiðsögunámið er hagnýtt nám og nýtist í senn starfandi leiðsögumönnum og áhugasömum aðilum sem hafa áhuga á að sinna slíkri leiðsögn. Námið gefur innsýn í grunnatriði …

Lesa meira Veiðileiðsögn 2020 – Félagsmenn fá 5% afslátt

By admin

Norðurá I og Norðurá II standa félagsmönnum til boða sumarið 2020!

Samkomulag hefur náðst á milli Einars Sigfússonar forsvarsmanns Norðurár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur að bjóða félagsmönnum upp á valin holl í Norðurá I og II næsta sumar. Það er vissulega fagnaðarefni að fá okkar heimakæru á aftur í söluskrá okkar og sem fyrr að gefa félagsmönnum tækifæri á að veiða aftur í þessari stórkostlegu á. Umrædd …

Lesa meira Norðurá I og Norðurá II standa félagsmönnum til boða sumarið 2020!