Veisla í Varmá
Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá og í töluverðu magni! Bjartur Ari var við veiðar í gær með vini sínum Guðmundi Kára og voru þeir varir við mikið magn af fiski á flestum svæðum. Sjóbirtingarnir voru eins og tundurskeyti þegar þeir komu á fullri ferð upp ánna, þeir voru varir við göngurnar á bökkum en einnig …