By admin

Árleg hreinsun Elliðaánna verður næsta þriðjudag

Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram næstkomandi þriðjudag, 13. júní og hefst verkefnið á því að viljugir félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og aðrir velunnarar Elliðaánna mæta í veiðihúsið í Elliðaárdal klukkan 17.00 þennan dag. Gert er ráð fyrir að hreinsun verði lokið um kl. 20.00, en þá verður boðið upp á létta hressingu við veiðihúsið …

Lesa meira Árleg hreinsun Elliðaánna verður næsta þriðjudag

By admin

Norðurá I og Norðurá II standa félagsmönnum til boða sumarið 2020!

Samkomulag hefur náðst á milli Einars Sigfússonar forsvarsmanns Norðurár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur að bjóða félagsmönnum upp á valin holl í Norðurá I og II næsta sumar. Það er vissulega fagnaðarefni að fá okkar heimakæru á aftur í söluskrá okkar og sem fyrr að gefa félagsmönnum tækifæri á að veiða aftur í þessari stórkostlegu á. Umrædd …

Lesa meira Norðurá I og Norðurá II standa félagsmönnum til boða sumarið 2020!

By admin

Síðasta veiðiferðin? Lokahollið 21-23.september á tilboði í Langá

September veiðar í Langá hafa gengið vel líkt og undanfarin ár. Við ætlum að setja lokahollið á tilboð en mikið hefur rignt síðustu daga og er veðurspáin hagstæð fyrir veiðimenn þótt kalt verði á þessum dögum. Það getur hjálpað til við að hrifsa upp hænganna sem eru orðnir æstir á þessum tíma árs. Hollið sem …

Lesa meira Síðasta veiðiferðin? Lokahollið 21-23.september á tilboði í Langá

By admin

Veiðileiðsögn 2020 – Félagsmenn fá 5% afslátt

Þann 4. mars mun Ferðamálaskóli Íslands í annað skipti bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiðileiðsögunámið er hagnýtt nám og nýtist í senn starfandi leiðsögumönnum og áhugasömum aðilum sem hafa áhuga á að sinna slíkri leiðsögn. Námið gefur innsýn í grunnatriði …

Lesa meira Veiðileiðsögn 2020 – Félagsmenn fá 5% afslátt

By admin

Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí

Þá er loksins kominn tími á að tilkynna að vorveiðin í Leirvogsánni hefst þann 1.apríl og lýkur 30.maí. Svæðið hefur verið stundað vel og hefur skapað sér gríðarmikilla vinsælda. Þetta er frábær kostur fyrir stangaveiðifólk sem vilja njóta útiverunnar við fallega á og taka úr sér hrollinn, nógu erfiður hefur þessi vetur verið og þungir …

Lesa meira Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí

By SVFR ritstjórn

Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin!

Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin. Nálgast má umsóknarform hér en stangarverð birtist þegar búið er að velja ársvæðið sem menn hugnast og dagsetningu. Þá er hægt að sækja um báðar árnar, eitt holl í hvora á. Það hefur ekki framhjá neinum að einu skilyrðin eru að einstaklingar skuli vera félagsmenn SVFR. Umsóknarfrestur er …

Lesa meira Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin!