Forsalan í fullum gangi
Það er búið að vera mikið um að vera á skrifstofunni undanfarnar vikur en forsalan fyrir árið 2018 er nú í fullum gangi en tölvupóstur þess efnis fór til allra félagsmanna þann 9. september. Að þessu sinni eru dagsetningar í sjö veiðisvæðum í forsölu sem allir geta sótt um og eru félagsmenn sérstaklega hvattir til …