Ekki gefin út veiðileyfi á pappír í ár
Við hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur höfum ákveðið að hætta að gefa út veiðileyfi á pappír líkt og tíðkast hefur hingað til. Við munum þess í stað senda lista yfir veiðimenn á alla veiðiverði og er nóg að mæta með skilríki. Fyrir þá sem vilja hafa pappír í höndunum bendum við á greiðsluseðlana sem sendir voru heim …