Smá “tíser” – Teljaratölur úr Langá
Nú eru 8 dagar í opnun Langár og aðdáendur hennar eflaust farnir að titra af spenningi. Við erum allavega orðin mjög spennt og fórum á stúfana að forvitnast um hvað teljararnir í ánni segja. Tveir teljarar eru í ánni, annar mjög neðarlega við Skuggafoss en hinn mjög ofarlega, við Sveðjufoss. Teljarinn við Skuggafoss var settur …