Minnum á Aðalfundinn

Við minnum á Aðalfundinn á morgun 24. febrúar. Fundurinn hefst klukkan 16:00 og er í sal Garðyrkjufélags Íslands sem er í Síðumúla 1 (gengið inn Ármúlamegin, sjá mynd).

Fram fara  venjubundin aðalfundarstörf sem og kjör formanns félagsins í eitt ár og kosið verður um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára.

By SVFR ritstjórn Fréttir