Síðasti dagur til að kjósa utankjörfundar

Í dag er síðasti dagur til að kjósa utankjörfundar á skrifstofu SVFR.

Allir skuldlausir félagar 18 ára og eldri hafa kosningarétt og hvetjum við alla félagsmenn til þess að nýta kosningarétt sinn. Fimm aðilar eru í kosningu um þau þrjú lausu sæti sem eru til kjörs að þessu sinni.

Skrifstofa SVFR er opin í dag til klukkan 16:00.

By SVFR ritstjórn Fréttir