Forúthlutun í fullum gangi!

Forúthlutun er búin að fara gríðarlega vel af stað. Þeir sem hafa áhuga á að bóka fyrir næsta tímabil á góðum tíma hvetjum við eindregið til þess að hafa samband með pósti á [email protected] og við á skrifstofunni munum gera okkar besta að finna réttu veiðiánna fyrir ykkur.

Með veiðikveðju og mynd úr Laxárdalnum fyrr í sumar

Skrifstofan