Gjafabréf SVFR er tilvalin jólagjöf veiðikvenna og manna

Senn líður að jólum og er ekki seinna en vænna að fara að huga að jólagjöf veiðifólksins. Oft er það svo að einstaklingurinn eigi bókstaflega allt sem viðkemur að veiðinni. Við hjá Stangaveiðifélaginu deyjum ekki ráðalausir enda höfum við undanfarin ár boðið upp á okkar vinsælu gjafabréf og er árið í ár enginn undantekning.

Endilega hafið samband á [email protected] ef áhugi er fyrir hendi

kv. Jólasveinninn

By admin Fréttir