Fréttir héðan og þaðan
Ársvæði SVFR opna eitt af öðru um þessar mundir og opnaði Hítará í gær og Langá nú í morgun. Í fyrramálið opna svo Elliðaárnar, Haukadalsá og Straumfjarðará. Þetta er það helst sem við höfum frétt: Langá: Alls veiddust 15 laxar á morgunvaktinn í Langá í dag og verður það að þykja mjög gott. Laxinn var …