Laxinn mættur í Langá
Fréttir eru að berast víða að laxinn sé mættur! Nokkuð er síðan að laxar sáust í Laxá í Kjós, og í kjölfarið heyrðust fréttir af löxum í Norðurá og Þverá í Borgarfirði. Fyrsta opnun ársins var síðan í Urriðafossi nú um helgina og komu 10 laxar á land þar opnunardaginn í svakalegu vatni. Leiðsögumaður sem …