By admin

Breytingar á skrifstofu

Nýverið var tekin sú ákvörðun að fækka starfsfólki á skrifstofu SVFR yfir veturinn. Ákveðið var, frá og með 1. október og fram á næsta vor, að einungis væru tveir starfsmenn í vinnu á skrifstofunni dags daglega. Að sama skapi var tekin sú ákvörðun að stytta símatíma á skrifstofunni en í vetur verður opið fyrir símann …

Lesa meira Breytingar á skrifstofu

By admin

Við framlengjum í myndakeppni Veiðimannsins

Nýverið auglýstum við eftir myndum í myndakeppni Veiðimannsins. Frestur til að skila inn myndum var til 15. september en við höfum ákveðið að framlengja frestinn fram á föstudaginn 6. október til að ná inn flottum haustmyndum með í keppnina. Myndin sem verður valin fær 50 þúsund króna inneign upp í veiðileyfi næsta sumars og á …

Lesa meira Við framlengjum í myndakeppni Veiðimannsins

By admin

Forsalan í fullum gangi

Það er búið að vera mikið um að vera á skrifstofunni undanfarnar vikur en forsalan fyrir árið 2018 er nú í fullum gangi en tölvupóstur þess efnis fór til allra félagsmanna þann 9. september. Að þessu sinni eru dagsetningar í sjö veiðisvæðum í forsölu sem allir geta sótt um og eru félagsmenn sérstaklega hvattir til …

Lesa meira Forsalan í fullum gangi

By admin

Myndakeppni Veiðimannsins 2017

Veiðimaðurinn – málgagn stangveiðimanna – efnir árlega til samkeppni um bestu veiðimynd sumarsins. Nú er sumri tekið að halla og ekki úr vegi að deila skemmtilegum myndum og minningum með öðrum veiðimönnum. Myndin sem verður valin fær 50 þúsund króna inneign upp í veiðileyfi næsta sumars og á möguleika að birtast á forsíðu Veiðimannsins. Úrval …

Lesa meira Myndakeppni Veiðimannsins 2017

By admin

Staðan í ánum og síðustu lausu leyfin

Nú rétt í þessu fór út fjölpóstur á alla félagsmenn okkar um síðustu lausu laxveiðileyfin. Í þeirri upptalningu var ekki gert grein fyrir lausum leyfum í Korpu en við bendum áhugasömum á að hægt er að skoða laus leyfi í Korpunni hér: https://www.svfr.is/voruflokkur/korp/ Hægt er að skoða póstinn sem við sendum hér: Síðustu lausu laxveiðileyfin! Í …

Lesa meira Staðan í ánum og síðustu lausu leyfin

By admin

Það sem er framundan

Það er alveg að koma Verslunarmannahelgi og því gott að renna yfir það sem er framundan á döfinni. Byrjum á opnunartíma skrifstofu en opið er á morgum föstudag frá kl. 12:00 – 16:00 en lokað er á laugardag, sunnudag og mánudag. Skrifstofan opnar aftur kl. 8.00 á þriðjudaginn 8. ágúst. Það eru lausar stangir í …

Lesa meira Það sem er framundan

By admin

Sjóbirtingur

Nú þegar aðeins er tekið að líða á sumarið fer hugurinn óneitanlega að ráfa frá því að vera heltekinn af laxaveiki (e. salmon fever) yfir í að hugsa um tegundina sem tekur við af laxinum og kemur silfruð inn í árnar síðsumars og á haustin – sjóbirtingnum. Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur eru tvö svæði sem þekkt …

Lesa meira Sjóbirtingur

By admin

Laust í Langá

Veiðin í Langá sumarið 2017 hefur verið alveg prýðileg hingað til og mikið af fiski í ánni. Að kvöldi 19. júlí höfðu veiðst 731 lax eða 199 laxar á vikunni og hefur vikuveiðin haldist nokkuð stöðug það sem af er sumri. Stórstreymt er 24. júlí og Langá er þekkt fyrir flottar göngur á seinni stóra …

Lesa meira Laust í Langá