SVFR auglýsir eftir árnefndum
Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir árnefndum á tvö ný svæði sem komin eru til félagsins. Svæðin sem um ræðir eru Laugardalsá og Straumfjarðará. Árnefndir félagsins eru helsta bakbein í félagsstarfi SVFR og er gífurlega mikilvægur þáttur fyrir þau ársvæði sem félagið hefur innan sinna snæra. Árnefndir hafa umsjón með sínum ársvæðum, sjá um merkingar á veiðistöðum á viðkomandi …