Kynning á frambjóðendum

Nú kynnum við til leiks þá frambjóðendur sem bjóða sig fram til setu í stjórn SVFR næstkomandi 2 ár. Í boði eru 3 sæti og hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla á miðvikudaginn í næstu viku, 20. febrúar og verður hægt að koma á skrifstofu SVFR til að kjósa fram á þriðjudaginn 26. febrúar á opnunartíma skrifstofu.

Hægt er að smella á nafn viðkomandi frambjóðenda hér að neðan og kynna sér betur þá aðila sem eru í framboði.

Framboð í stjórn SVFR:

Ágústa Katrín Guðmundsdóttir

Karl Lúðvíksson

Lúðvíg Brynjarsson

Ólafur Finnbogason

Ragnheiður Thorsteinsson

By admin Fréttir