By admin

Dagskrá haustfagnaðar SVFR þann 19.október – Enginn má missa af þessu!

Haustfagnaður SVFR verður haldinn 19.október næstkomandi. Fagnaðurinn fer fram í Lágmúla 4 í Akóges salnum og opnar húsið klukkan 20:00. Eins og fram hefur komið að þá er þessi fagnaður fyrir alla þá sem hafa gaman af veiði og skemmtun, félagsmenn eður ei. Er þvi tilvalið að hengja vöðlurnar upp í geymslurnar, draga fram spariskóna …

Lesa meira Dagskrá haustfagnaðar SVFR þann 19.október – Enginn má missa af þessu!

By admin

Yfirlýsing SVFR vegna breytinga á fiskeldislögum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) harmar þá atburðarrás sem hefur verið í gangi síðustu daga er leitt hafa til þess að Alþingi hefur breytt lögum um fiskeldi á þann hátt að ráðherra sé heimilt að gefa út rekstrarleyfi til bráðabirgða til allt að 20 mánaða. Hefur Alþingi nú sett skýrt fordæmi í þá veru að unnt sé …

Lesa meira Yfirlýsing SVFR vegna breytinga á fiskeldislögum

By admin

Lokatölur úr ám SVFR

Í vertíðarlok er gaman að rýna í tölur og taka saman hvernig sumarið gekk. Af ársvæðum SVFR má segja að almennt hafi veiðin gengið vel. Í Langá var veiðin sambærileg miðað við í fyrra og yfir 5 ára meðaltali en undir 10 ára meðaltali. Þrátt fyrir að ágústmánuður hafi verið nokkuð erfiður sökum vatnsleysis og …

Lesa meira Lokatölur úr ám SVFR

By admin

SVFR auglýsir eftir skemmtinefnd

Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir skemmtinefnd til starfa í vetur. Skemmtinefnd skipuleggur og heldur utan um skemmtikvöld félagsins og kemur að skipulagi á öðrum viðburðum á vegum félagsins. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda póst á svfr@svfr.is og lýsa yfir áhuga á að sjá um skemmtanahald félagsins. Skemmtinefnd starfar náið með fulltrúa stjórnar SVFR þegar …

Lesa meira SVFR auglýsir eftir skemmtinefnd

By admin

Spúninum kippt úr Soginu

Á stjórnarfundi Stangaveiðifélags Reykjavíkur síðastliðinn miðvikudag var samþykkt einróma að spúnn yrði bannaður í Soginu frá og með sumrinu 2019. Vegna lélegrar veiði í Soginu 2017, var tekin sú ákvörðun að bannað yrði að veiða á maðk og að öllum laxi skildi sleppt, frá og með sumrinu 2019 verður skrefið tekið að fullu og spúnninn …

Lesa meira Spúninum kippt úr Soginu

By admin

Spennandi haustveiði í höfuðborginni! Korpa og Elliðaár!

Eftir veðrabreytingar síðustu daga breytist leikurinn í laxveiðinni og fiskur fer á meiri hreyfingu og er líklegri til að taka flugur veiðimanna. Það er því rétt að vekja athygli veiðimanna á því að talsvert er af lausum veiðileyfum næstu daga í Korpu og Elliðaár en veiðin hefur verið góð í báðum þessum ám í sumar. …

Lesa meira Spennandi haustveiði í höfuðborginni! Korpa og Elliðaár!