Morgunverðarfundur um virði lax- og silungveiða
Flugufréttir og Hagfræðistofnun standa fyrir fundi um virði lax- og silungsveiða fimmtudaginn 15. nóvember kl. 8:30 – 9:45 í Ægisgarði, Eyjarslóð 5. Virði lax- og silungsveiða í hugum veiðimanna er ómetanlegt en Hagfræðistofnun hefur nú fest fingur á fjárhagslegt virði og ábata af veiðum á Íslandi. Dagskrá fundarins: Oddgeir Ágúst Ottesen, hagfræðingur hjá Hagfræðistofnun kynnir …