Opnað fyrir veiði í Laxá í Mývatnssveit
Í dag er fyrsti veiðidagurinn í Laxá í Mývatnssveit. Það er kuldalegt um að lítast og þar snjóaði í gær og í nótt. Myndin að ofan er að nokkrum hörðum veiðimönnum í opnunarhollinu sem létu kuldann ekkert á sig fá og eru klárir í slaginn. Einnig viljum við benda á að enn er hægt …