Biðin á enda
Stangveiðitímabilið hófst nú í morgun 1. apríl í Varmá og Þorleifslæk og hófst veiðin nú klukkan 8:00. Það snjóar hraustlega á veiðimenn sem hófu veiði í morgun og við bíðum átekta eftir fréttum af aflabrögðum en vanir menn eru við bakkann og ættu þeir ekki að láta smá snjókomu koma niður á veiðinni. Samkvæmt veðurspánni …