Framboð til stjórnar SVFR 2019
Það styttist í aðalfund SVFR sem haldinn verður 27. febrúar næstkomandi. Nú í gærkvöldi rann út framboðsfrestur til stjórnarkjörs og til kosningar formanns félagsins. Aðeins einn aðili sóttist eftir formannssætinu en 5 aðilar sækjast eftir sæti í stjórn félagsins og ber því að fagna að áhuginn sé svona mikill. Laus eru til kosningar 3 sæti …