Kastað til bata 2018
Kastað til bata 2018 Þann 3. – 5. júní síðastliðinn var Kastað til bata haldið við Varmá sem rennur við Hveragerði. Það voru ánægðar veiðikonur sem héldu heim á leið þriðjudaginn 5.júni eftir tveggja daga endurhæfingaferð á vegum Brjóstaheill og Ráðgjafarþjónustu krabbmeinsfélagsins. Helstu stuðningsaðilar þessa verkefnis eru SVFR og Veiðihornið og sá SVFR um …