By admin

Kastað til bata 2018

  Kastað til bata 2018 Þann 3. – 5. júní síðastliðinn var Kastað til bata haldið við Varmá sem rennur við Hveragerði. Það voru ánægðar veiðikonur sem héldu heim á leið þriðjudaginn 5.júni eftir tveggja daga endurhæfingaferð á vegum Brjóstaheill og  Ráðgjafarþjónustu krabbmeinsfélagsins. Helstu stuðningsaðilar þessa verkefnis eru SVFR og Veiðihornið og sá SVFR um …

Lesa meira Kastað til bata 2018

By admin

Vorfagnaður SVFR 2018

Það er komið að hinum árlega Vorfagnaði SVFR og ekki seinna vænna enda löngu komið sumar. Við ætlum að koma saman við höfuðstöðvar félagsins að Rafstöðvarvegi 14, laugardaginn 9. júní frá kl. 13 – 16 og vera með alveg hreint stórglæsilega dagskrá að venju.   Dagskráin er svohljóðandi: Kl. 13 – 16 – Snarkandi pylsur …

Lesa meira Vorfagnaður SVFR 2018

By admin

Hreinsun Elliðaánna þriðjudaginn 12. júní

Árleg hreinsun Elliðaánna verður þriðjudaginn 12. júní nk. og veitir Elliðaárnefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur þessu verkefni forystu eins og undanfarna áratugi. Væntir SVFR þess að félagsmenn og aðrir velunnarar félagsins og Elliðaánna leggi þessu árlega hreinsunarátaki lið. Elliðaárnar eru bakbein SVFR og gríðarlega mikilvægar fyrir félagið og því er okkur öllum sem í félaginu eru mikið …

Lesa meira Hreinsun Elliðaánna þriðjudaginn 12. júní

By admin

Vorhátíð 9. júní

Hin árlega vorhátíð SVFR er í seinna fallinu þetta árið, enda hafa síðustu dagar og vikur ekki borið mikinn vorljóma með sér. En bjartsýnir veiðimenn sverja það að öll þessi rigning tryggi okkur veiðimönnum vatn langt fram undir ágúst. En stefnt er að því að halda vorhátíðina þann 9. júní að þessu sinni og verður …

Lesa meira Vorhátíð 9. júní

By admin

Laxinn mættur í Langá

Fréttir eru að berast víða að laxinn sé mættur! Nokkuð er síðan að laxar sáust í Laxá í Kjós, og í kjölfarið heyrðust fréttir af löxum í Norðurá og Þverá í Borgarfirði. Fyrsta opnun ársins var síðan í Urriðafossi nú um helgina og komu 10 laxar á land þar opnunardaginn í svakalegu vatni. Leiðsögumaður sem …

Lesa meira Laxinn mættur í Langá

By admin

Liðsauki á skrifstofu SVFR

Skrifstofu SVFR hefur borist gífurlegur liðsauki, en í þessari viku hóf hann Ingimundur Bergsson störf hjá félaginu samhliða störfum sínum hjá Veiðikortinu. Flestir veiðimenn þekkja Ingimund vel, enda hefur hann verið gífurlega duglegur síðastliðin ár hjá Veiðikortinu og unnið þar gífurlega gott starf. Ingimundur kemur til að byrja með inn til SVFR í hálft starf …

Lesa meira Liðsauki á skrifstofu SVFR

By admin

Enginn sjókvíaeldisfiskur í veiðihúsum SVFR

Líkt og margir veiðileyfasalar hafa tilkynnt nú að undanförnu vill Stangaveiðifélag Reykjavíkur taka það sérstaklega fram að það verður enginn sjókvíaeldisfiskur á boðstólnum í veiðihúsum á okkar vegum. Undanfarin ár hefur slíkt ekki verið á boðstólnum í okkar veiðihúsum, en í þeim tilfellum sem boðið er upp á eldisfisk, er það bleikja sem ræktuð er …

Lesa meira Enginn sjókvíaeldisfiskur í veiðihúsum SVFR

By SVFR ritstjórn

Árnefnd Langár

Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir 2 stöðum í árnefnd Langár á Mýrum. Annars vegar er um að ræða formann árnefndar sem og öðrum aðila inn í árnefndina. Árnefndir SVFR eru gífurlega mikilvægur hlekkur í félagastarfi okkar og sinna þróttmiklu og óeigingjörnu starfi á öllum ársvæðum sem SVFR hefur innan sinna vébanda. Árnefndir félagsins eru einskonar umsjónaraðilar …

Lesa meira Árnefnd Langár

By admin

SVFR veitir umsögn um lagafrumvarp sem tengjast fiskeldi.

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. SVFR hefur þegar framsent Alþingi umsögn sína, en hana má sjá í meðfylgjandi viðhengi. UMSÖGN SVFR (opnast í nýjum flipa). SVFR hefur ávallt lagst gegn sjókvíaeldi við Íslandsstrendur enda sýna bæði rannsóknir sem og reynsla annarra þjóða sem stunda laxeldi í …

Lesa meira SVFR veitir umsögn um lagafrumvarp sem tengjast fiskeldi.