Alviðran kraumaði í gær!
Það er óhætt að segja að Sogið sé að taka við sér og farið að minna á gömlu góðu dagana við Sogið sem margir muna eflaust eftir. Cezary Fijalkowski fór í Alviðru í gær ásamt félaga sínum Michal Osby og hófu þeir veiðar seinnipartinn og veiddu í um 4 klukkutíma. Svæðið kraumaði að fiski og …