Straumfjarðará | samstarfi slitið
Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun samnings árið 2017 um leiguréttt SVFR að ánni. Samstarfið hefur gengið vel, en vegna krefjandi aðstæðna undanfarin tvö ár eru aðilar sammála um að slíta samningi. SVFR mun því ekki selja leyfi í Straumfjarðará fyrir sumarið 2021, en veiðifélag …