By admin

Bingó í Bíldsfelli

Við heyrðum í Stefáni Kristjánssyni og Tómasi Lorange sem eru við veiðar í Bíldsfelli og eru þeir félagar að gera feiknarlega góða veiði! Þeir voru komnir með  7 laxa á land og voru búnir að vera varir við fleiri. Gaman er að minnast á að þeir eru að taka fiskana á heldur litlar flugur, það …

Lesa meira Bingó í Bíldsfelli

By admin

Varmá í góðum gír

Sjóbirtingsveiðin í Varmá er ein sú skemmtilegasta á Suðurlandi, fiskurinn er snemmgengur þar og er góð veiði mest allt tímabilið. Síðustu vikur hefur ringt með jöfnu millibili þannig vatnsleysi er ekki vandamál. Við heyrðum í félögunum Auke van der Ploeg og Aroni Jarli sem voru við veiðar síðasta sunnudag í Varmá. Þeir mættu snemma um …

Lesa meira Varmá í góðum gír

By admin

Laus leyfi í haust

Haustið er handan við hornið og með kólnandi veðri kemur skemmtilegur tími á mörgum ársvæðum. Hér verður farið yfir stöðuna á lausum leyfum í haust, athugið að verðin sem eru gefin upp eru fyrir félagsmenn og eru á 20% afslætti. Lax Alviðra –  Fallegt svæði með góðri veiðivon, það er alltaf fiskur á svæðinu og …

Lesa meira Laus leyfi í haust

By SVFR ritstjórn

Sandá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

Við leitum að 6 áhugasömum og sprækum félagsmönnum í árnefnd Sandár sem félagið verður með á næsta ári. Árnefndir SVFR sinna lykilhlutverki í félagasstarfinu en þar fer fram þróttmikið og óeigingjarnt starf á ársvæðum félagsins. Nefndirnar eru umsjónaraðilar síns ársvæðis og sinna ýmsum verkefnum eins og veiðistaðamerkingu og sjá til þess að veiðihúsin séu tilbúin …

Lesa meira Sandá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

By admin

Flott veiði í Flókadalsá

Sjóbleikjan er seinna á ferðinni í ár heldur en síðustu ár og er Flókadalsá ekki undantekning á því. Talið er að ástæðan afhverju bleikjan hagar sér svona er snjóbráðin, það var rosalega mikill snjór á Tröllaskaganum síðasta vetur og er hann ennþá að bráðna. Bleikjan er 2-3 vikum seinna á ferðinni og er besti tíminn …

Lesa meira Flott veiði í Flókadalsá

By admin

92cm hængur í Langá

Langá er full af laxi og aðstæður þar eru frábærar. Undanfarið hefur mörgum þótt takan treg og freistast til að sökkva flugunni, í þeirri von að nálgast fiskinn. Við þær aðstæður er tilvalið að gera eitthvað allt annað, t.d. skella undir Green Brahan #18 og sjá hvað gerist. Það skilaði þessum 92 cm fiski upp …

Lesa meira 92cm hængur í Langá