Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki að stríða okkur 🙂 Eftirspurnin var mikil og verður dregið nánast um hvert holl. Framkvæmdin …
Lesa meira Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube