Eftirfarandi framboð bárust fyrir lok framboðsfrestar vegna stjórnar- og fullrtrúaráðskosninga sem fram fara á aðalfundi SVFR 25. febrúar nk. Framboðunum er raðað í stafrófsröð eftir því embætti sem sóst er eftir og síðan nafni. Þar sem myndir bárust ekki hefur merki félagsins verið komið fyrir.
Kosið er um þrjú sæti í stjórn og fimm sæti í fulltrúaráð.