mynd/Golli
Aðalfundur SVFR var haldinn í gær.
Kosning til stjórnar og fulltrúaráðs fór fram með rafrænum hætti og þótti framkvæmdin takast vel.
Ný stjórn hefur verið kosin og má sjá helstu niðurstöður fundarins hér fyrir neðan:
Jón Þór Ólason var sjálfkjörinn formaður til eins árs.
Í stjórn félagssins voru fimm aðilar í framboði um þrjú laus sæti. Þeir sem náðu kjöri til tveggja ára voru:
Helga Jónsdóttir
Lára Kristjánsdóttir
Ragnheiður Thorsteinsson
Aðrir sitjandi stjórnarmenn sem voru ekki í kjöri í ár eru:
Halldór Jörgensson
Hrannar Pétursson
Trausti Hafliðason
Einnig var kosið um fimm sæti í fulltrúaráð en þar voru átta í framboði. Þeir sem náðu kjöri þar voru:
Brynja Gunnarsdóttir
Elín Ingólsdóttir
Karl Andrés Gíslason
Lilja Kolbrún Bjarnadóttir
Þórólfur Halldórsson