Ertu búinn að nýta ferðagjöfina?

Kæru félagsmenn,

Við óskum ykkur gleðilegs sumars, vonandi var deginum eytt í veiði!
Núna er hægt að nota ferðagjöfina til að kaupa veiðileyfi hjá okkur. Þeir sem hafa ekki notað ferðagjöfina sína getur breytt henni í 5000kr inneign.

Hér er hægt að nálgast ferðagjöfina – https://ferdagjof.island.is/
Hér er hægt að breyta ferðagjöfinni í inneign hjá okkur – https://verslun.svfr.is/vara/gjafabref/