Vinningshafar í Instagramleiknum

Það tóku margir þátt í leiknum okkar á Instagram og viljum við þakka öllum sem tóku þátt, alveg frábærar myndir sem sýndu alvöru veiðistemmingu!

Við höfum dregið í leiknum og vinningshafarnir eru Emil Gústafsson og María Hrönn Magnúsdóttir, við óskum þeim til hamingju og hlökkum til að sjá þau í Elliðaánum 20. júní.