Veiðisaga úr Varmá
Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. “Kíkti í gær eftir vinnu. Mikið vatn og aðeins grænskoluð áin eftir rigningarnar í vikunni. Lítið að gerast og helstu hyljir …