Flott veiði í Flókadalsá
Sjóbleikjan er seinna á ferðinni í ár heldur en síðustu ár og er Flókadalsá ekki undantekning á því. Talið er að ástæðan afhverju bleikjan hagar sér svona er snjóbráðin, það var rosalega mikill snjór á Tröllaskaganum síðasta vetur og er hann ennþá að bráðna. Bleikjan er 2-3 vikum seinna á ferðinni og er besti tíminn …