By admin

Veiðisaga úr Varmá

Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. “Kíkti í gær eftir vinnu. Mikið vatn og aðeins grænskoluð áin eftir rigningarnar í vikunni. Lítið að gerast og helstu hyljir …

Lesa meira Veiðisaga úr Varmá

By SVFR ritstjórn

Flekkudalsá til SVFR

Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður í síðustu viku. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi. „Flekkan er frábær laxveiðiá og fellur mjög vel að þörfum félagsmanna SVFR. Hún er allt í senn; frábær laxveiðiá, sérlega falleg og tilkomumikil og fjölskylduvæn. Samstarfssamningurinn tekur ennfremur mið …

Lesa meira Flekkudalsá til SVFR

By admin

Lausar stangir í Langá

Veiðin hefur verið afar skemmtileg í Langá síðustu daga og endaðu síðustu 3 holl tveggja daga holl með um 100 fiska samtals. Fiskurinn er vel dreifður og eru öll svæði inni. Við eigum örfáar stangir lausar á næstunni en hér fyrir neðan má sjá lausar dagsetningar. 09 – 11 september eru 2 stangir lausar 13 …

Lesa meira Lausar stangir í Langá

By admin

Bingó í Bíldsfelli

Við heyrðum í Stefáni Kristjánssyni og Tómasi Lorange sem eru við veiðar í Bíldsfelli og eru þeir félagar að gera feiknarlega góða veiði! Þeir voru komnir með  7 laxa á land og voru búnir að vera varir við fleiri. Gaman er að minnast á að þeir eru að taka fiskana á heldur litlar flugur, það …

Lesa meira Bingó í Bíldsfelli

By admin

Varmá í góðum gír

Sjóbirtingsveiðin í Varmá er ein sú skemmtilegasta á Suðurlandi, fiskurinn er snemmgengur þar og er góð veiði mest allt tímabilið. Síðustu vikur hefur ringt með jöfnu millibili þannig vatnsleysi er ekki vandamál. Við heyrðum í félögunum Auke van der Ploeg og Aroni Jarli sem voru við veiðar síðasta sunnudag í Varmá. Þeir mættu snemma um …

Lesa meira Varmá í góðum gír

By admin

Laus leyfi í haust

Haustið er handan við hornið og með kólnandi veðri kemur skemmtilegur tími á mörgum ársvæðum. Hér verður farið yfir stöðuna á lausum leyfum í haust, athugið að verðin sem eru gefin upp eru fyrir félagsmenn og eru á 20% afslætti. Lax Alviðra –  Fallegt svæði með góðri veiðivon, það er alltaf fiskur á svæðinu og …

Lesa meira Laus leyfi í haust