Aðalfundur 2021 – fyrirkomulag kosninga
Fyrirkomulag kosninga í aðdraganda aðalfundar verður með óvenjulegu sniði þetta árið. Fyrirkomulagið er í takt við það óhefðbunda ástand sem ríkt hefur í þjóðfélaginu öllu, en eins og allir vita er nú í gildi reglugerð stjórnvalda sem m.a. takmarkar eða bannar fjöldasamkomur og -fundi. Hömlurnar eru settar til að takmarka útbreiðslu COVID-19, í samræmi við …