Forúthlutun og félaga-forúthlutun fyrir Sandá og Flekkudalsá
Þá er komið að stóru stundinni en sérstök félaga-forúthlutun hefst á hádegi mánudaginn kemur 2.nóvember fyrir Sandá í Þistilfirði og Flekkudalsá í Flekkudal. Forúthlutun annarra svæða hefst á sama tíma og þeir sem vilja endurnýja veiðileyfi sín úr forúthlutun eða hafa hug á að komast að á þann tíma sem eru ekki til félagaúthlutunar skulu …
Lesa meira Forúthlutun og félaga-forúthlutun fyrir Sandá og Flekkudalsá