Félagaúthlutun – umsóknarfrestur og aðrar gagnlegar upplýsingar
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til miðnættis mánudagsins 21. des. nk. Nú er um að gera að nýta sér lengri umsóknarfrest, skoða fjölbreytt úrvalið og bóka veiði. Fátt er skemmtilegra og meira gefandi en að skella sér í veiði með góðum vinum í fallegu umhverfi. Enginn frekari frestur verður gefinn og því er vissara að vera …
Lesa meira Félagaúthlutun – umsóknarfrestur og aðrar gagnlegar upplýsingar