Laugardalsá er sannkölluð stórlaxaá, þann 23. júní gekk þessi glæsilega 107cm hrygna upp teljarann. Þetta er fullkomið eintak af laxi, svakalega þykk og falleg. Stuttu seinna fylgdi önnur hrygna en hún mældist 86cm.
Við eigum nokkur laus holl í Laugardalsá en þau má sjá hér.