Aðalfundur 2021 | framlenging rafrænna kosninga
Kæru félagsmenn Ákveðið hefur verið að framlengja rafrænar kosninga fram til morgundagsins, fimmtudaginn 25. febrúar kl. 19:00. Sem sagt, kosningu lýkur klukkustund eftir að aðalfundurinn hefst. Við hvetjum alla félagsmenn til að nýta sér rétt sinn og kjósa. Uppsetning, utanumhald og framkvæmd kosninganna er í höndum Advania. Í gær var tekin staða á því hversu …