Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR – 23. mars
Síðasta Fræðslukvöld á vegum SVFR var einstaklega vel sótt og skemmtilegt og greinilegt að veiðimenn og veiðikonur voru orðin langeyg eftir tækifæri að hittast og ræða veiði. Á síðasta fræðslukvöldi var talað um sjóbirting en á næsta kvöldi, sem verður haldið á Ölveri í Glæsibæ á miðvikudaginn komandi – 23. mars, verður farið í laxveiði …