By SVFR ritstjórn

Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR – 23. mars

Síðasta Fræðslukvöld á vegum SVFR var einstaklega vel sótt og skemmtilegt og greinilegt að veiðimenn og veiðikonur voru orðin langeyg eftir tækifæri að hittast og ræða veiði. Á síðasta fræðslukvöldi var talað um sjóbirting en á næsta kvöldi, sem verður haldið á Ölveri í Glæsibæ á miðvikudaginn komandi – 23. mars, verður farið í laxveiði …

Lesa meira Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR – 23. mars

By SVFR ritstjórn

Fræðslukvöldin að hefjast!

Félagsmenn og aðrir áhugamenn um veiði geta tekið gleði sína á ný enda eru Fræðslukvöld SVFR loksins komin í gang aftur. Fyrsta kvöldið og reyndar öll kvöldin verða haldin á þeim rómaða stað Ölver í Glæsibæ og verður fyrsta kvöldið haldið næsta fimmtudag þann 3. mars. Hvert kvöld verður með ákveðnu þema og verður sjóbirtingur …

Lesa meira Fræðslukvöldin að hefjast!

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2022 – Dagskrá

Kæru félagar! Það styttist í aðalfund félagsins sem er á dagskrá mánudaginn 28. febrúar nk. kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu  í Elliðaárdal. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir fundarstjóra 4. Fundarstjóri skipar tvo fundarritara 5. Inntaka nýrra félaga 6. Formaður flytur …

Lesa meira Aðalfundur 2022 – Dagskrá

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur SVFR 2022

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2022 verður haldinn mánudaginn 28. febrúar nk. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal og hefst hann kl. 18:00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt þegar nær dregur. Á fundinum er formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið er um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. Þá verður …

Lesa meira Aðalfundur SVFR 2022

Laxá í Laxárdal
By SVFR ritstjórn

Aukaaðalfundur – úthlutun 2022

Kæru félagsmenn, Síðan umsóknarfresti lauk höfum við unnið hörðum höndum við úrvinnslu umsókna úr öllum svæðum að undanskildum Andakílsá og Elliðaám en stefnt er að því að dregið verði um þau leyfi á aukaaðalfundi félagsins sem fram fer fimmtudaginn 27. janúar nk. klukkan 18:00. Ef allt gengur að óskum ættu því allar niðurstöður að liggja …

Lesa meira Aukaaðalfundur – úthlutun 2022

By SVFR ritstjórn

Aukaaðalfundur 27. janúar 2022

Kæru félagsmenn, Það styttist í aukaaðalfund félagsins sem er á dagskrá fimmtudaginn 27. janúar nk. Fundurinn fer fram í Akóges salnum Lágmúla 4 og hefst klukkan 18:00. Félagsmenn þurfa að skrá sig á fundinn svo áætla megi fjölda fundargesta fyrirfram og tryggja að framkvæmd fundarins verði í samræmi við gildandi sóttvarnarreglur. Skráningarfrestur er til og …

Lesa meira Aukaaðalfundur 27. janúar 2022

By SVFR ritstjórn

Úthlutun 2022 – umsóknarfrestur framlengdur til 7. jan. nk.

Kæru félagar, gleðilegt nýtt veiðiár! Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrestinn í úthlutun 2022 til föstudagsins 7. janúar nk. Við hvetjum sérstaklega þá félagsmenn sem hafa lent í vændræðum með umsóknarformið og ekki náð að skila inn umsókn að hafa samband. Það má hafa samband við okkur með að senda tölvupóst á svfr@svfr.is eða senda …

Lesa meira Úthlutun 2022 – umsóknarfrestur framlengdur til 7. jan. nk.