Horft til baka – sumarið 2021
Vonandi áttir þú góðar stundir á nýloknu veiðitímabili, stundir sem eru orðnar að góðum minningingum sem gott er að ylja sér við nú þegar veturinn er skollinn á. Búið er að að loka öllum ársvæðum en undirbúningur fyrir næsta veiðitímabil er í fullum gangi. Endurbókanir eru að klárast og for- og félagaúthlutun er handan við …