Á aðalfundi Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem fór fram í gær, fór kynnti Ragnheiður Thorsteinsson, formaður SVFR, skýrslu stjórnar með nýstárlegum hætti.
Var skýrslan kynnt á myndrænu formi og lagðist þessi nýbreytni vel í fundargesti.
Hér er myndbandið: