Kæru félagar!
Aðalfundur SVFR verður haldinn í dag fimmtudaginn 29. febrúar nk. kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4. Dagskrá fundarins hefur verið kynnt og má sjá hana hér.
KOSIÐ TIL STJÓRNAR SVFR
Kosið verður um þrjú sæti í stjórn SVFR og hefur rafræn kosning þegar farið í gang. Við hvetjum alla félagsmenn til að kjósa. Lokað verður fyrir rafræna kosningu í kaffihléi aðalfundar og eftir hlé verður niðurstaða kosninganna kynnt.
Hér má sjá kynningar frambjóðenda í starfsrófsröð:
Halldór Jörgensson
Hrannar Pétursson
Trausti Hafliðason
Unnur Líndal Karlsdóttir
Fyrir í stjórn SVFR þær Brynja Gunnarsdóttir, Dögg Hjaltalín og Helga Jónsdóttir, en þær voru kjörnar til tveggja ára setu á síðasta ári.
Smellið hér til að fara á kosningavef SVFR