Frábær feðgavakt í Elliðaánum
Feðgarnir Sindri Þór Kristjánsson og Alexander Þór Sindrason (12 ára) áttu eftirminnilega vakt í Elliðaánum um síðustu helgi. Sindri Þór byrjaði á því að fá fallegan lax í Símastreng á púpu. Skömmu seinna fer Alexander Þór yfir veiðistaðinn með Green Butt og setti í og landaði glæsilegum 86 cm laxi. Ungi veiðimaðurinn var bara rétt …