Júní – Hvað er í boði
Það styttist óðfluga í fyrstu laxveiðiár SVFR opni, eftir langa og erfiða þurrkatíð fór loksins að rigna og stefnir allt í að það verði flott vatn í ám á Vesturlandi. Við eigum til flott leyfi og ákváðum að henda í smá samantekt. Laxá í Laxárdal Stórir urriðar og teknísk veiði, það má segja að Laxárdalurinn …