Kæru félagar!
Það styttist í aðalfund félagsins sem er á dagskrá mánudaginn 28. febrúar nk. kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal.
Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir:
1. Formaður setur fundinn
2. Formaður minnist látinna félaga
3. Formaður tilnefnir fundarstjóra
4. Fundarstjóri skipar tvo fundarritara
5. Inntaka nýrra félaga
6. Formaður flytur skýrslu stjórnar
7. Gjaldkeri les upp reikninga
8. Framkvæmdastjóri kynnir rekstraráætlun 21/22
9. Umræður um skýrslu og reikninga
10. Reikningar bornir undir atkvæði
11. Gjaldkeri ber fram tillögu um inntöku- og árgjöld
12. Kynning og kosning frambjóðenda í stjórnarkjöri
Kaffihlé
13. Kosning þriggja stjórnarmanna
14. Kosning tveggja skoðunarmanna
15. Kosning lagabreytingartillagna
16. Önnur mál
17. Formaður flytur lokaorð
18. Fundastjóri slítur fundi
Eftirfarandi lagabreytingartillögur bárust og verða þær lagðar fyrir á aðalfundi: