Aðalfundur 2022 – Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst á mánudaginn kemur á skrifstofu SVFR og verður hún opin á skrifstofutíma út vikuna eða til og með föstudagsins 25. febrúar.

Við hvetjum alla félagsmenn sem ekki sjá sér fært að mæta á aðalfund félagsins að koma við á skrifstofunni og nýta kosningaréttinn.

By SVFR ritstjórn Fréttir