Fréttir varðandi urriðasvæðin fyrir norðan
Laxá á sérstakan stað í hjarta margra veiðimanna og er það fastur liður fyrir marga að fara norður í paradísina, sumir segja að þetta sé besta urriða veiðisvæði í heiminum. SVFR skrifaði nýlega undir nýjan samning við veiðifélagið sem ber að fagna. Með nýjum samning koma nokkrar breytingar en veitt verður á 12 stangir í …