Stórlaxakvöld í Rafveituheimilinu 2. feb

Frábært stórlaxakvöld í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal, fimmtudaginn 2.febrúar kl. 20. Nokkrir af bestu veiðimönnum landsins – stórlaxarnir Nils Folmer Jorgensen, Sigþór Steinn Ólafsson, Vala Arnadottir og Björn K.Rúnarsson – deila þekkingu sinni, segja sögur og kenna okkur hinum að veiða fleiri og stærri laxa!
Ekki missa af þessu!

By Ingimundur Bergsson Fréttir