Tillaga um lagabreytingu.
Nú styttist í aðalfund félagsins 23.febrúar 2023 og frestur til að kynna breytingar að lögum félagsins rann út á miðnætti og barst skrifstofu ein breytingartillaga sem lögð verður fyrir aðalfund félagsins. Hún koma frá Hrannari Pétursson, stjórnarmanni og tilkynningin í heild sinni svohljóðandi: Kæri viðtakandi. Undirritaður óskar eftir því, að meðfylgjandi tillaga að breytingum á …