Úthlutun 2023 – seinkun á niðurstöðum
Þó að úthlutunin sé langt á veg komin og niðurstöður liggi fyrir úr allflestum ársvæðum er ýmsu enn ólokið og ber þar helst að nefna sjálfar Elliðaárnar.
Okkur þykir miður að úrvinnslan hafi dregist fram í febrúar og biðjumst velvirðingar á seinaganginum. Nú verður allt kapp lagt á að klára það sem eftir stendur svo svör liggi fyrir um miðja næstu viku.
Takk fyrir þolinmæðina.
Strekktar línur,
Skrifstofan