By SVFR ritstjórn

Árnefndir Straumfjarðarár og Laugardalsár

Nú á haustmánuðum var auglýst eftir árnefndum á tvö ný ársvæði SVFR, Straumfjarðará og Laugardalsá. Um var að ræða 8 stöður í árnefnd Straumfjarðarár og 6 stöður í Laugardalsá, það var því erfitt um vik þegar inn komu um 60 umsóknir, og var umsóknum nokkuð jafnt skipt niður á hvort ársvæðið fyrir sig. Það var …

Lesa meira Árnefndir Straumfjarðarár og Laugardalsár

By SVFR ritstjórn

Sendu okkur veiðimynd frá sumrinu

Veiðitímabilið 2018 er að renna sitt skeið og vonandi hafa veiðimenn skapað skemmtilegar minningar í veiðinni í sumar. Margir festa veiðiminningarnar á mynd eða myndband og nú langar SVFR að kalla eftir slíkum myndum frá ársvæðum félagsins. Á haustmánuðum munum við síðan velja bestu veiðimyndirnar og verðlauna myndasmiðina með veiðileyfum á næsta veiðisumri. Myndirnar viljum …

Lesa meira Sendu okkur veiðimynd frá sumrinu

By SVFR ritstjórn

Mikið líf í Varmá og besti tíminn framundan

Aðdáendur Varmár geta glaðst, sjóbirtingurinn er mættur af krafti og nóg af honum. Þeir sem stunda ánna vita að áin geymir mikið af stórfiski og höfum við heyrt af mönnum verið að setja í þá síðustu daga og vikur. Við fengum skeyti frá veiðimanninum og leiðsögumanni Ómari Smára sem brá sér í ánna í örskotsstundu, …

Lesa meira Mikið líf í Varmá og besti tíminn framundan

By SVFR ritstjórn

Laust í Lax um Versló

Núna þegar verslunarmannahelgin er um það bil hafin að þá er rétt að minnast á það að við eigum til skemmtileg veiðileyfi á ársvæðum okkar, eins og má sjá í vefsölu okkar HÉR . Þar sem laxveiðin er að ná hámarki þessa dagana í mörgum ám að þá er vonin mjög góð á þeim silfraða. …

Lesa meira Laust í Lax um Versló

By SVFR ritstjórn

Fréttir úr Langá

Það er ágætis gangur hjá okkur í Langá þrátt fyrir erfið skilyrði frá 25. júní en þá rigndi hér eld og brennistein sem gerði það að verkum að áin hækkaði um meter í vatni.  Síðan þá hefur hún sjatnað og er núna í sannkölluðu gullvatni.  Það eru reglulega góðar göngur í ána og veiðistaðir að …

Lesa meira Fréttir úr Langá

By SVFR ritstjórn

Straumfjarðará að vakna

Alls hafa verið veiddir 35 laxar í Straumfjarðará. Núna í morgunn heyrðum við í veiðimönnum við ánna og urðu menn varir við að sá silfraði væri að streyma inn og er lax kominn á öll svæði árinnar. Alls veiddust 8 laxar á síðustu tveimur vöktum og voru það allt grálúsugir fiskar. Veiðimaðurinn Malcolm Arrowsmith var þar …

Lesa meira Straumfjarðará að vakna

By SVFR ritstjórn

Ódýr kostur á fornfrægu stórlaxasvæði Sogsins

Núna er Þrastarlundur búið að bætast inn í vefsöluna hjá okkur. Þetta fornfræga einnar stangar svæði í stórbrotnu umhverfi Sogsins býðst félagsmönnum á 9.900 kr. til 1. júlí en eftir það fer verðið upp í 19.900 kr. Ath: Svæðið hefur ekki verið reynt til þessa! Annar ódýr kostur er Alviðra en þar kostar dagurinn 6.590 …

Lesa meira Ódýr kostur á fornfrægu stórlaxasvæði Sogsins

By SVFR ritstjórn

Árnefnd Langár

Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir 2 stöðum í árnefnd Langár á Mýrum. Annars vegar er um að ræða formann árnefndar sem og öðrum aðila inn í árnefndina. Árnefndir SVFR eru gífurlega mikilvægur hlekkur í félagastarfi okkar og sinna þróttmiklu og óeigingjörnu starfi á öllum ársvæðum sem SVFR hefur innan sinna vébanda. Árnefndir félagsins eru einskonar umsjónaraðilar …

Lesa meira Árnefnd Langár