Laust í Lax um Versló

Núna þegar verslunarmannahelgin er um það bil hafin að þá er rétt að minnast á það að við eigum til skemmtileg veiðileyfi á ársvæðum okkar, eins og má sjá í vefsölu okkar HÉR . Þar sem laxveiðin er að ná hámarki þessa dagana í mörgum ám að þá er vonin mjög góð á þeim silfraða.

Sogið

– Alviðra: 5.6.7 ágúst (stakir dagar á 15.900 kr. stöngin)

– Bíldsfell: 4.-5. ágúst og 5.-6.ágúst (hálfur/hálfur á 38.900 kr. stöngin)

– Þrastarlundur: 5.6.7.8 ágúst (stakir dagar á 23.900 kr. stöngin)

Korpa/Úlfarsá: 7. og 8 ágúst (stakir dagar á 37.900 kr. stöngin)

Grjótá – Tálmi: 8-10. ágúst – (2 dagar seldir saman – 89.800 kr.stöngin)

 

Með von um gjöfula og góða verslunarmannahelgi

 

Stangaveiðifélag Reykjavíkur

By SVFR ritstjórn Fréttir