Niðurstöður útdráttar fyrir Elliðaárnar 2020
Útdráttur vegna umsókna A leyfa í Elliðaánum fór fram 17. febrúar sl. fyrir komandi veiðitímabil 2020. Ættu flestir að fá það leyfi sem sótt var um en árnefnd Elliðaánna vinnur nú í því að koma þeim fyrir sem ekki fengu það sem óskað var eftir. Einnig er árnefndin að vinna úr umsóknum b,c,d og e …