By SVFR ritstjórn

Umsóknarfrestur framlengdur um viku til mánudagsins 27. janúar

Umsóknarfrestur félagsmanna hefur verið framlengdur um viku til miðnættis mánudaginn 27. janúar 2020. Hann rennur út eftir: [ux_countdown year=”2020″ month=”01″ day=”27″ time=”23:59″ t_week=”viku” t_day=”dag” t_hour=”klst” t_min=”mín” t_sec=”sek” t_week_p=”klst” t_day_p=”daga” t_hour_p=”klst” t_min_p=”mín” t_sec_p=”sek”] Nú er um að gera að nýta sér lengri umsóknarfrest, skoða fjölbreytt úrvalið og bóka veiði í sumar. Það er fátt skemmtilegra og …

Lesa meira Umsóknarfrestur framlengdur um viku til mánudagsins 27. janúar

By SVFR ritstjórn

Óskum eftir sprækum félögum í árnefnd fyrir Leirvogsá

Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir fjórum félagsmönnum í árnefnd Leirvogsár. Annars vegar er um að ræða formann árnefndar sem og 3 öðrum nefndarmönnum til að fullskipa árnefndina. Árnefndir SVFR eru gífurlega mikilvægur hlekkur í félagastarfi okkar og sinna þróttmiklu og óeigingjörnu starfi á öllum ársvæðum sem SVFR hefur innan sinna vébanda. Árnefndir félagsins eru einskonar umsjónaraðilar …

Lesa meira Óskum eftir sprækum félögum í árnefnd fyrir Leirvogsá

By SVFR ritstjórn

Óskum eftir sprækum félögum í árnefnd Laxá í Laxárdal!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir 10 stöðum í árnefnd Laxá í Laxárdal. Annars vegar er um að ræða formann árnefndar sem og 9 öðrum nefndarmönnum til að fullskipa árnefndina. Árnefndir SVFR eru gífurlega mikilvægur hlekkur í félagastarfi okkar og sinna þróttmiklu og óeigingjörnu starfi á öllum ársvæðum sem SVFR hefur innan sinna vébanda. Árnefndir félagsins eru …

Lesa meira Óskum eftir sprækum félögum í árnefnd Laxá í Laxárdal!

By SVFR ritstjórn

Við auglýsum eftir formanni og 3 félögum í Fræðslunefnd

Það er gefandi og gaman að taka þátt í starfi Fræðslunefndar þar sem verkefnin eru fjölbreytt en nefndin leggur m.a. áherslu á barna- og unglingastarf. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla félagsmenn til þess að taka virkan þátt í félagsstarfinu. Sendu umsókn á svfr@svfr.is og segðu okkur aðeins frá þér, hvaða kostum þú ert gædd(ur) …

Lesa meira Við auglýsum eftir formanni og 3 félögum í Fræðslunefnd

By SVFR ritstjórn

Leirvogsá komin aftur til SVFR

Leirvogsá er komin aftur til Stangaveiðifélags Reykjavíkur en gengið var frá undirritun samnings þess efnis nú á dögunum. Það má með sanni segja að þetta eru gleðifréttir fyrir félagsmenn og velunnara árinnar. Verið er að skoða veiðifyrirkomulag fyrir næsta sumar og verður það auglýst nánar síðar. Meðalveiði árinnar eru 432 laxar síðustu 10 ára og …

Lesa meira Leirvogsá komin aftur til SVFR

By SVFR ritstjórn

Köstum flugu í Tjörnina þann 17. júní

Er eitthvað hátíðlegra en að kasta flugu í Tjörnina í Reykjavík þann 17. júní? Ekki finnst okkur það og því tekur SVFR þátt í hátíðarhöldum í miðborginni þar sem Hilmar Jónsson kastkennari mun ásamt félögum í SVFR sýna hátíðargestum réttu handtökin og bjóða fólki að spreyta sig! Við hvetjum félagsmenn, aðra veiðimenn og allan almenning …

Lesa meira Köstum flugu í Tjörnina þann 17. júní

By SVFR ritstjórn

Gengið með Langá

Á laugardaginn kemur 15. júní bjóðum við uppá gönguferð meðfram Langá en þar mun vanur leiðgsögumaður sem gjörþekkir ána leiða hópinn. Þetta er kjörin leið til að kynnast ánni og eflaust verða gefnar góðar upplýsingar sem gagnast þeim sem stunda ána og þeirra sem vilja kynnast henni. Mæting kl. 10.00 á planið hjá SVFR – …

Lesa meira Gengið með Langá

By SVFR ritstjórn

Vilt þú móta ungliðastarf SVFR?

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að ungliðastarf SVFR hefst núna í byrjun sumars. Tilgangur ungliðastarfsins er að sameina unga stangveiðimenn, tryggja að þeir fái sem mest út úr veiðinni og félagsskapnum. Stefnt er að reglulegum viðburðum sem tengjast veiði og verða þeir með ýmsu sniði. Við óskum eftir öflugum einstaklingum af …

Lesa meira Vilt þú móta ungliðastarf SVFR?

By SVFR ritstjórn

Vefsalan opnuð – Breytingar

Kæri félagsmaður. Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að búið er að opna fyrir vefsöluna: fara á vefsöluna  Athugið að þessa fyrstu daga sem vefsalan er opin má reikna með nokkru álagi á söluna þannig að síðan getur virkað hæg, vinsamlegast sýnið því skilning. Eins og í fyrra þá er vefsalan í …

Lesa meira Vefsalan opnuð – Breytingar