By SVFR ritstjórn

Laxárdalur fegurstur dala

Laxárdalurinn hefur löngum verið sveipaður dulúð en stórir silungar, stór á og mikilfenglegt landslag einkenna dalinn. Veiðin hefur verið á stöðugri uppleið síðan veiða sleppa fyrirkomulagið var tekið upp en lokatölur síðasta tímabils voru 1050 fiskar og stefnir í annað eins, ef ekki meira, í ár. Gaman er að segja frá því að kvennanefnd SVFR …

Lesa meira Laxárdalur fegurstur dala

By SVFR ritstjórn

Úthlutun 2024 er hafin!

Úthlutun 2024 er hafin! Við höfum opnum fyrir umsóknir vegna úthlutunar veiðileyfa 2024 og því tilvalið að skoða fjölbreytt úrval veiðileyfa og sækja um. Þá birtist einnig ný söluskrá SVFR. Til að sækja um og/eða skoða söluskrána ferðu á forsíðu svfr.is en þar verður borði með hnappi sem kemur þér á umsóknarformið og er gott …

Lesa meira Úthlutun 2024 er hafin!

By SVFR ritstjórn

Lokað eftir hádegi í dag

Í dag, föstudaginn 18. ágúst, ætla starfsmenn skrifstofunnar að gera sér glaðan dag og því verður lokað eftir hádegi. Eins og ávallt er hægt að senda okkur fyrirspurnir á [email protected] eða í gegnum messenger á Facebook. Sé um neyðartilfelli að ræða skal hringja í síma veiðiumsjónar, 821-3977. Við mætum aftur eldhress á vaktina á mánudagsmorgun …

Lesa meira Lokað eftir hádegi í dag

By SVFR ritstjórn

Sandá í góðum gír!

Óhætt er að segja að vatnsleysið sem hefur verið að hrjá okkur hér á Vestur- og Suðvesturlandinu sé ekki uppi á teningnum á Norðausturhorninu en fínasti gangur er búinn að vera í Sandá í Þistilfirði og að sögn veiðimanna hefur áin hreinlega verið flæðandi af laxi síðustu daga. Þegar rýnt er í tölfræðina á Angling …

Lesa meira Sandá í góðum gír!

By SVFR ritstjórn

Góð opnun í Sandánni

Sandá í Þistilfirði opnaði síðastliðinn laugardag, þann 24. júní, og var það vaskur hópur veiðimanna sem reið á vaðið. Gefum Eiði Péturssyni árnefndarformanni orðið: “Opnunarhollið í Sandá endaði á sjö lönduðum löxum, allt vel haldnir tveggja ára fiskar.  Nokkrir misstir fiskar og m.a. tveir í alvöru Sandárstærð sem slitu sig frá flugum veiðimanna eftir ramma …

Lesa meira Góð opnun í Sandánni