By SVFR ritstjórn

Endurbókun 2025

Opnað hefur verið fyrir endurbókanir fyrir veiðitímabilið 2025 en mikilvægt er að fá staðfestingu frá þér sem fyrst, eða í síðasta lagi þriðjudaginn 15. október, hafir þú hug á að endurbóka þína daga. Athugið að eingöngu er tekið á móti endurbókunum í gegnum svfr.is/endurbokun  Ársvæði í endurbókun eru sem hér segir: Flekkudalsá Haukadalsá 30.6-1.9 Langá Langá …

Lesa meira Endurbókun 2025

By SVFR ritstjórn

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár Alls eru 643 laxar komnir á land í Elliðaánum og er veiðin komin yfir heildarveiði síðasta sumars (625). Frá 15. ágúst verður veitt á fjórar stangir í Elliðaánum og eru þær uppseldar í ár. Flekkudalsá Áfram er góð veiði í Flekkudalsá og hafa 121 laxar veiðst, gaman er að segja frá því að veiðistaðurinn …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By SVFR ritstjórn

Barna- og unglingadagar 2024

Skemmtilegustu veiðidagar sumarsins í Elliðaánum eru án efa barna- og unglingadagar sem haldnir eru tvisvar yfir tímabilið, sá fyrri í júlí og seinni í ágúst. Þessi árlegi viðburður nýtur ætíð mikilla vinsælda og komast gjarnan færri að en vilja. Árið í ár var engin undanteking en tekið var á móti hátt í 70 börnum dagana …

Lesa meira Barna- og unglingadagar 2024

By SVFR ritstjórn

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár Elliðaárnar halda sínu striki og er tala veiddra laxa að nálgast 600. Það verður spennandi að fylgjast með næstum vikum en eingöngu vantar 25 laxa til að jafna lokatölur síðasta árs. Elliðaárnar eru uppseldar í ár. Flekkudalsá Eftir ágætis kropp þessa síðustu viku er áin að skríða í 100 laxa og vatnsstaða góð. Þá …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By SVFR ritstjórn

Laxárdalur fegurstur dala

Laxárdalurinn hefur löngum verið sveipaður dulúð en stórir silungar, stór á og mikilfenglegt landslag einkenna dalinn. Veiðin hefur verið á stöðugri uppleið síðan veiða sleppa fyrirkomulagið var tekið upp en lokatölur síðasta tímabils voru 1050 fiskar og stefnir í annað eins, ef ekki meira, í ár. Gaman er að segja frá því að kvennanefnd SVFR …

Lesa meira Laxárdalur fegurstur dala

By SVFR ritstjórn

Úthlutun 2024 er hafin!

Úthlutun 2024 er hafin! Við höfum opnum fyrir umsóknir vegna úthlutunar veiðileyfa 2024 og því tilvalið að skoða fjölbreytt úrval veiðileyfa og sækja um. Þá birtist einnig ný söluskrá SVFR. Til að sækja um og/eða skoða söluskrána ferðu á forsíðu svfr.is en þar verður borði með hnappi sem kemur þér á umsóknarformið og er gott …

Lesa meira Úthlutun 2024 er hafin!

By SVFR ritstjórn

Lokað eftir hádegi í dag

Í dag, föstudaginn 18. ágúst, ætla starfsmenn skrifstofunnar að gera sér glaðan dag og því verður lokað eftir hádegi. Eins og ávallt er hægt að senda okkur fyrirspurnir á [email protected] eða í gegnum messenger á Facebook. Sé um neyðartilfelli að ræða skal hringja í síma veiðiumsjónar, 821-3977. Við mætum aftur eldhress á vaktina á mánudagsmorgun …

Lesa meira Lokað eftir hádegi í dag