Endurbókun 2025
Opnað hefur verið fyrir endurbókanir fyrir veiðitímabilið 2025 en mikilvægt er að fá staðfestingu frá þér sem fyrst, eða í síðasta lagi þriðjudaginn 15. október, hafir þú hug á að endurbóka þína daga. Athugið að eingöngu er tekið á móti endurbókunum í gegnum svfr.is/endurbokun Ársvæði í endurbókun eru sem hér segir: Flekkudalsá Haukadalsá 30.6-1.9 Langá Langá …