By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2021 | framlenging rafrænna kosninga

Kæru félagsmenn Ákveðið hefur verið að framlengja rafrænar kosninga fram til morgundagsins, fimmtudaginn 25. febrúar kl. 19:00. Sem sagt, kosningu lýkur klukkustund eftir að aðalfundurinn hefst. Við hvetjum alla félagsmenn til að nýta sér rétt sinn og kjósa. Uppsetning, utanumhald og framkvæmd kosninganna er í höndum Advania. Í gær var tekin staða á því hversu …

Lesa meira Aðalfundur 2021 | framlenging rafrænna kosninga

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2021 | Utankjörf.atkvæðagr. hafin

Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin og er kosið bæði til stjórnar og fulltrúaráðs. Frestur til að kjósa er til kl. 16:00 á miðvikudaginn kemur, 24. febrúar. Félagsmenn 18 ára og eldri sem hafa greitt félagsgjaldið fyrir félagsárið 2021 eiga kost á því að kjósa. Kosið er um 3 sæti til stjórnar og 5 sæti í fulltrúaráð. Merkja …

Lesa meira Aðalfundur 2021 | Utankjörf.atkvæðagr. hafin

By SVFR ritstjórn

Þorsteinn Ólafs – afturkallar framboð

Þorsteinn Ólafs, sem situr í fulltrúaráði SVFR og hafði boðað að hann sæktist eftir endurkjöri á komandi aðalfundi, hefur dregið framboð sitt til baka. Ákvörðun sína tilkynnti hann á sameiginlegum fundi fulltrúaráðs og stjórnar í gærkvöld og óskaði eftir því að eftirfarandi yfirlýsing yrði birt á vef félagsins.   Yfirlýsing Þorsteins Ólafs til stjórnar SVFR …

Lesa meira Þorsteinn Ólafs – afturkallar framboð

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2021 – fyrirkomulag kosninga

Fyrirkomulag kosninga í aðdraganda aðalfundar verður með óvenjulegu sniði þetta árið. Fyrirkomulagið er í takt við það óhefðbunda ástand sem ríkt hefur í þjóðfélaginu öllu, en eins og allir vita er nú í gildi reglugerð stjórnvalda sem m.a. takmarkar eða bannar fjöldasamkomur og -fundi. Hömlurnar eru settar til að takmarka útbreiðslu COVID-19, í samræmi við …

Lesa meira Aðalfundur 2021 – fyrirkomulag kosninga

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2021 – Dagskrá

Kæru félagar Það styttist í aðalfund félagsins sem er á dagskrá í næstu viku, fimmtudaginn 25. febrúar. Áætlað er að fundurinn hefjist kl. 18:00 en nánara fyrirkomulag og framkvæmd fundarins ásamt utankjörfundaratkvæðagreiðslu verður kynnt síðar í vikunni. Fundurinn fer fram í Akóges salnum Lágmúla 4. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn …

Lesa meira Aðalfundur 2021 – Dagskrá

By SVFR ritstjórn

Framboð 2021

Eftirfarandi framboð bárust fyrir lok framboðsfrestar vegna stjórnar- og fullrtrúaráðskosninga sem fram fara á aðalfundi SVFR 25. febrúar nk. Framboðunum er raðað í stafrófsröð eftir því embætti sem sóst er eftir og síðan nafni. Þar sem myndir bárust ekki hefur merki félagsins verið komið fyrir. Kosið er um þrjú sæti í stjórn og fimm sæti …

Lesa meira Framboð 2021

By SVFR ritstjórn

Elliðaár – útdráttur 2021

Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meðal félagsmenna á leyfunum og því nokkur umframeftirspurn á ákveðnum tímabilum. Þeir félagar sem ekki fá umbeðna viku stendur …

Lesa meira Elliðaár – útdráttur 2021

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur 2021 – Framboð

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt á svfr.is þegar nær dregur. Á aðalfundinum er formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið er um sæti þriggja meðstjórnenda …

Lesa meira Aðalfundur 2021 – Framboð