Eldislax í Laugardalsá
Furðufiskur gekk upp í Laugardalsá í gær, teljarinn mældi hann 62 sentimetra langan. Þessi fiskur er að öllum líkindum eldislax, við sendum myndskeiðið á Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskum og hann sagði að hérna væri um eldislax um að ræða. Hér er það sem Jóhannes hafði að segja um laxinn: “Það er rétt hjá þér Árni …