By SVFR ritstjórn

Eldislax í Laugardalsá

Furðufiskur gekk upp í Laugardalsá í gær, teljarinn mældi hann 62 sentimetra langan. Þessi fiskur er að öllum líkindum eldislax, við sendum myndskeiðið á Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskum og hann sagði að hérna væri um eldislax um að ræða. Hér er það sem Jóhannes hafði að segja um laxinn: “Það er rétt hjá þér Árni …

Lesa meira Eldislax í Laugardalsá

By SVFR ritstjórn

Veiddir þú hnúðlax?

Það hefur vakið athygli hversu mikið veiðist af hnúðlaxi þessa dagana, hann er nýr á vatnasvæðum Íslands og er ekki vinsæll meðal stangveiðimanna. Hnúðlax veiddist fyrir stuttu í Sandá í Þistilfirði, myndin sem fylgir fréttinni er af honum. Algengt er að veiðimenn ruglist á hnúðlaxi og sjóbleikju þegar hann er nýgenginn, en doppóttur sporðurinn kemur …

Lesa meira Veiddir þú hnúðlax?

By SVFR ritstjórn

Annar 100+ í Laugardalsá!

Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi er sannkölluð stórlaxaá, það gekk einn glæsilegur 104cm hængur upp teljarann í gær. Ásamt honum var 81cm hrygna sem lítur úr fyrir að vera smálax við hliðina á tröllinu! Núna eru tveir laxar yfir 100cm búnir að ganga upp teljarann en um daginn fór 107cm hrygna upp. Núna er bara spurning hvenær …

Lesa meira Annar 100+ í Laugardalsá!

By SVFR ritstjórn

Leirvogsá komin í gírinn!

Eftir rólega byrjun í Leirvogsá virðist laxinn vera að mæta til leiks. Hrafn Hauksson og Jóhann F. Guðmundsson voru að veiðum þar eftir hádegi. Það var mikið af fiski í Brúarkvörninni auk þess sem þeir sáu fiska í Brúargrjótum, Móhyl og Neðri Skrauta. Þeir lönduðu 4 fiskum og misstu 3. Flestir tóku þeir hitsið og …

Lesa meira Leirvogsá komin í gírinn!

By SVFR ritstjórn

Líf og fjör í Þverá!

Ágætur gangur er í Þverá í Haukadal og það hefur sést slatti af tveggja ára löxum. Þorgils Helgason og Ólafur Finnbogason eru núna staddir í Þverá og sendu okkur línu. Það er einn kominn á land og annar misstur en á myndskeiðunum sem þeir sendu okkur má sjá torfu af laxi í litlum hyl. Þorgils …

Lesa meira Líf og fjör í Þverá!

By SVFR ritstjórn

Veiðisaga úr Varmá

Hann Magnús Haukur var að veiða í Varmá í Hveragerði í fyrradag og sendi okkur skemmtilega veiðisögu. Eftir að hafa séð veðurspána fyrir mánudaginn ákvað ég í fljótu bragði að bóka dag í Varmá, þar sem ég hafði heyrt að sjóbirtings göngur væru hafnar og veðurspá fullkominn í veiði. Þegar ég mætti um morgunin voru …

Lesa meira Veiðisaga úr Varmá

By SVFR ritstjórn

93cm lax úr Elliðaánum!

Þeir Birkir Mar og Sindri Hlíðar sendu okkur línu rétt í þessu þar sem þeir voru nýbúnir að landa 93cm hæng í Elliðaánum. Fiskurinn tók Frances kón í Stórafossi og lét mikið fyrir sér hafa, þeir eltu hann 250m niður ánna í gegnum vægast sagt erfitt umhverfi. Áin er stórgrýtt þarna og fellur hratt! Þið …

Lesa meira 93cm lax úr Elliðaánum!