Salmon Summit 2023 – Má bjóða þér?
NASF (Verndarsjóður villtra laxastofna) stendur fyrir ráðstefnunni Salmon Summit á Grand Hótel 16. og 17. mars næstkomandi. SVFR er stoltur styrktaraðili og langar að bjóða nokkrum áhugasömum félögum að sækja ráðstefnuna. Nokkur sæti eru í boði. Ráðstefnan verður sett fimmtudaginn 16.3 kl. 8.15 af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni og er fjöldi fyrirlesara auk þess …