Púpunámskeið Sigþórs og Hrafns að fara af stað!
Nú eru að fara að stað vinsælu púpunámskeiðin hjá Sigþóri og Hrafni. Um er að ræða frábær námskeið fyrir þá sem vilja læra andstreymisveiðar og hvernig þær gefa fiska! Fjölmargir veiðimenn hafa farið í gegnum þessi námskeiði hjá þeim félögum og sparað sér mörg ár af þekkingu og reynslu með því að fá þetta beint …