Lærðu að veiða stórlax!

Veiðinámskeið með Nils Folmer Jørgensen
11. maí frá klukkan 19-22

Nils er einhver öflugasti veiðimaður landsins og sérlega fundvís á stórlaxa. Á námskeiðinu mun Nils ausa úr viskubrunni sínum og meðal annars fjalla um veiðitækni, búnað og uppsetningu við ólíkar aðstæður, leitina að stórlaxinum og hvernig við fáum hann til að taka frekar en smálaxinn sem stundum umkringir þann stóra. Þá verður sérstök áhersla lögð á síðasta metrann milli veiðimanns og lax, tauma, flugur og litbrigði.

Að auki mun Nils fara vel yfir hvað það er sem ekki má gera á veiðistað, því sem fælir fiskinn og dregur úr líkum á því að setja í hann.

Takmarkaður sætafjöldi í boði.

Verð:

10.900 kr. fyrir félagsmenn SVFR
1
3.900 kr. fyrir aðra

Skráning:

Lærðu að veiða stórlax

Skráningarsíða fyrir námskeið Nils Folmers

Nafn(verður að svara)
Staða(verður að svara)

 

 

 

By Ingimundur Bergsson Fréttir